Hér getur þú kynnst Valdísi Óskarsdóttur og verkum hennar, jafnt gömlum sem nýjum.

Valdís hefur áratuga reynslu sem kvikmyndaklippari og hefur undanfarin ár ferðast heimshorna á milli vegna vinnu sinnar.

Valdís hefur einnig látið til sín taka á sviði ljósmyndunar, við bókaskrif, þýðingar, myndlist og leikstjórn.

Valdis Oskarsdottir   Valdis Oskarsdottir   Valdis Oskarsdottir