'Rauđi Svifnökkvinn' 1975
Ljóđabók međ ljósmyndum.
Höf. Ólafur Haukur Símonarson
Ljósmyndir: Valdís Óskarsdóttir
Útg. Heimskringla 1975


Hér ađ neđan eru ljósmyndir Valdísar úr bókinni viđ texta Ólafs Hauks.

Ýttu á mynd til ađ sjá hana stóra.

Mynd eftir Valdísi Óskarsdóttur úr Rauđa svifnökkvanum

ÉG TEL
MENN Á FERĐ
YFIR MARGLIT TEPPI
JARĐAR.

ŢÚ TELUR
SKÝJAFLOTANA ÓSIGRANDI
SEM SIGLA
GEGNUM HÖFUĐ ŢEIRRA.Mynd eftir Valdísi Óskarsdóttur úr Rauđa svifnökkvanum

ÉG BER HÖFĐINU VIĐ STEININN
UNS STEINNINN
EĐA HÖFUĐIĐ
HVERFUR.Mynd eftir Valdísi Óskarsdóttur úr Rauđa svifnökkvanum

HUGSANIR
LÍĐA YFIR ANDLIT ŢITT
EINSOG SKUGGAR AF FUGLUM
LÍĐA YFIR LANDSLAG.

ÉG FYLGI ŢEIM EFTIR
Á HARĐASPRETTI.Mynd eftir Valdísi Óskarsdóttur úr Rauđa svifnökkvanum

FARĐU Á NĆSTU FJÖRU
SESTU Á STEIN
OG BLIKKAĐU HAFSAUGAĐ.

HAFIĐ
FLĆĐIR TIL ŢÍNII. hluti - Á jörđinni

Mynd eftir Valdísi Óskarsdóttur úr Rauđa svifnökkvanum

Mynd eftir Valdísi Óskarsdóttur úr Rauđa svifnökkvanum

Til baka